Leikið verður á þremur völlum á Norðurlandamóti unglingalandsliða 2016 sem hefst á morgun í Kisakallio í Finnland og verða beinar útsendingar frá tveimur vallanna, SUSI 1 og SUSI 2. Útsendingar frá SUSI 2 verða á opinni Youtube-rás en hægt er að nálgast útsendingar og upptökur af leikjum á SUSI 1 á síðunni Fanseat. Greiða verður fyrir aðgang að síðunni og eftir því sem við komumst næst kostar mánaðaráskrift að henni 8 EUR.
Leikir íslensku liðanna sem spilaðir verða á SUSI 2 (https://www.youtube.com/user/basketfinland):
Sunnudagur 26. júní – á móti Danmörku
U16 stúlkur kl. 15:30
U18 drengir kl. 17:45
Mánudagur 27. júní – á móti Noregi
U18 drengir kl. 13:00
Þriðjudagur 28. júní – á móti Svíþjóð
U18 drengir kl. 15:15
U18 stúlkur kl. 17:30
Miðvikudagur 29. júní – á móti Eistlandi
U18 stúlkur kl. 13:00
U16 stúlkur kl. 15:15
Fimmtudagur 30. júní – á móti Finnlandi
U18 stúlkur kl. 13:00
Leikir íslensku liðanna sem spilaðir verða á SUSI 1 (http://fanseat.com/):
Sunnudagur 26. júní – á móti Danmörku
U18 stúlkur kl. 17:15
Mánudagur 27. júní – á móti Noregi
U16 drengir kl. 15:00
Þriðjudagur 28. júní – á móti Svíþjóð
U16 stúlkur kl. 17:15
Miðvikudagur 29. júní – á móti Eistlandi
U18 drengir kl. 12:45
Fimmtudagur 30. júní – á móti Finnlandi
U16 drengir kl. 10:30
U18 drengir kl. 12:45