Það er heldur betur spenna að færast í leika á heimsmeistaramótin kvenna sem fram fer á Tenerife þessa dagana.
Undanúrslitin fara fram í dag og kemur þá í ljós hvaða lið það verða sem mætast í úrslitaleiknum sem fram fer á morgun. Belgía mætir núverandi heimsmeisturum í Bandaríkjunum kl 16:30.
Seinni leikurinn er leikur heimakvenna frá Spáni og Ástralíu. Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála en leikirnir eru í beinni hér að neðan:
Belgía – Bandaríkin
Spánn-Ástrálía hefst kl 19:00