Undir 16 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Búlgaríu.
Til þessa hefur liðið unnið tvo leiki og tapað einum í riðlakeppninni.
Þriðji leikur liðsins er í dag kl. 13:00 á móti Tékklandi.
Leikurinn verður sýndur í beinni vefútsendingu hér fyrir neðan.
Hérna er 12 leikmanna hópur liðsins