spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaBeau Justice til Sindra

Beau Justice til Sindra

Sindri hefur samið við hinn bandaríska Beau Justice um að leika með liðinu á komandi tímabili í 1. deild karla.

Justice er 23 ára bakvörður sem á háskólaárum sínum lék með Valdosa State University, en þar sem hann skilaði 22 stigum, 4 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Eftir skóla hélt hann til meginlands Evrópu til þess að spilaa, en á síðasta tímabili var hann með Bodegas Rioja Vega Logrono í Leb Silver deildinni á Spáni. Þar skilaði hann 14 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -