spot_img
HomeFréttirBaldur Þór var jákvæður fyrir leikina tvo gegn Georgíu og Úkraínu "Búnir...

Baldur Þór var jákvæður fyrir leikina tvo gegn Georgíu og Úkraínu “Búnir að sanna fyrir okkur að við getum unnið sterkar þjóðir”

Ísland tekur á móti Georgíu í 2. glugga seinni hluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 næsta föstudag 11. nóvember.

Fyrir leikinn er staða Íslands nokkuð sterk í L riðil, liðið er með fjóra sigra, tvö töp og er í 3. sæti, en efstu þrjú lið riðilsins komast á lokamótið, en sigur á föstudag myndi fara langleiðina með að tryggja farmiðann. Seinni leikur gluggans er svo þremur dögum síðar 14. nóvember gegn Úkraínu á þeirra velli í Lettlandi.

Hérna er 16 leikmanna hópur Íslands

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan kom við á æfingu liðsins í gær og spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara liðsins um leikina tvo, möguleika Íslands og persónulegt gengi hans sem þjálfara á árinu 2022.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -