Tindastóll vann KR í DHL Höllinni í kvöld með 92 stigum gegn 85 í sjöttu umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 2. til 5. sæti ásamt Haukum og Stjörnunni, með 4 sigurleiki í fyrstu 6 leikjunum.
Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson, þjálfara tindastóls, eftir leik í Vesturbænum.
Viðtal / Elín Lára