Tindastóll lagði KR fyrr í kvöld í 17. umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn er Tindastóll í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt Haukum með 22 stig á meðan að KR er með 20 í 5. sætinu.
Karfan spjallaði við þjálfara Tindastóls, Baldur Þór Ragnarsson, eftir leik í Síkinu.