spot_img
HomeFréttirBaldur sagðist vera með góðar minningar frá höllinni í Tíblisi "Mér líður...

Baldur sagðist vera með góðar minningar frá höllinni í Tíblisi “Mér líður vel hérna”

Íslenska karlalandsliðið er mætt til Georgíu þar sem það mun mæta heimamönnum á morgun kl. 16:00 að íslenskum tíma í úrslitaleik um hvort liðið fer á lokamót HM 2023.

Hérna eru fréttir af HM 2023

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara Íslands á fyrstu æfingu liðsins í keppnishöllinni í dag. Baldur Þór sagðist vera með góðar minningar úr Tíblisi Arena og að honum liði vel í henni, en þar fór hann með undir 20 ára karlalið alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins á síðasta ári.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -