spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBaldur: Mjög góð stemming í Síkinu, gaman að spila hérna

Baldur: Mjög góð stemming í Síkinu, gaman að spila hérna

Tindastóll lagði Hauka fyrr í kvöld með 89 stigum gegn 77 í sjöundu umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn er Tindastóll í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt Stjörnunni, með 10 stig eftir fyrstu 7 leikina. Þá eru Haukar í 4.-6. sætinu ásamt KR og Þór með 6 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson, þjálfara Tindastóls, eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -