Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs Þ var svekktur með tapið gegn Stjörnunni í fimmtu umferð Dominos deildar karla. Hann sagði fyrri hálfleik liðsins hafa verið arfaslakan og gert útslagið í leiknum.
Viðtal við Baldur má finna í heild sinni hér að ofan.