spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBaldur eftir leikinn gegn KR "Mjög sáttur með sigur"

Baldur eftir leikinn gegn KR “Mjög sáttur með sigur”

Tindastóll lagði KR í kvöld eftir framlengdan leik í annarri umferð Subway deildar karla, 82-83. KR hefur því unnið einn og tapað einum á meðan að Tindastóll hefur unnið báða leiki sína það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Tindastóls eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -