spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaAukasendingin: Hilmar Smári í spjalli um Haukana, Valencia, Subway deildina og stóra...

Aukasendingin: Hilmar Smári í spjalli um Haukana, Valencia, Subway deildina og stóra leiki með landsliðinu “Stemningin sem maður maður hefur viljað prófa að spila í síðan maður var lítill gutti”

Aukasendingin fékk leikmann íslenska landsliðsins Hilmar Smára Henningsson í spjall um yngri landsliðin, verkefnin með a landsliðinu, Haukana, hvernig það var að fara ungur út til stórliðs Valencia, afhverju hann hafi ákveðið að ganga til liðs við Eisbaren Bremerhaven í Þýskalandi fyrir komandi tímabil og hvað hann haldi að gerist á næsta tímabili í Subway deildinni.

Undir lok upptökunnar velur Hilmar Smári í tvö úrvalsbyrjunarlið. Það fyrra eru bestu leikmenn sem hann hefur spilað við á ferlinum og í hitt velur hann byrjunarlið bestu íslensku leikmanna Subway deildarinnar.

Tekið er fram að upptakan fór fram þriðjudag 15. ágúst fyrir leik Íslands gegn Búlgaríu í forkeppni Ólympíuleikanna.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Fréttir
- Auglýsing -