spot_img
HomeFréttirAuðveldur sigur á Ásvöllum

Auðveldur sigur á Ásvöllum

12:40

{mosimage}

Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Hamar/Selfoss í gærkvöldi í Iceland Express-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir unnu með helmingsmun 106-53. Helena B. Hólm spilaði sinn fyrsta alvöru leik fyrir Hauka og skoraði 5 stig í honum.

Haukar gerðu út um leikinn í 1. leikhluta en þá náðu þær góðu forskoti sem Hamar/Selfoss náði aldrei að vinna upp. Eftir leikhlutann munaði 27 stigum, 38-11. Í hálfleik munaði 38 stigum, 62-24.

Hjá Haukum var Ifeoma Okonwko stigahæst með 28 stig og Helena Sverrisdóttir skoraði 25 stig.

{mosimage}

Hjá Hamar/Selfoss var Atari Parker stigahæst með 22 stig.

Í lið Hamar/Selfoss vantaði næst stigahæsta leikmann liðsins en Dúfu Ásbjörnsdóttur hefur skorað 18.5 stig í IE-deildinni.

Tölfræði leiksins – sjá hér.

Myndir: Sigurður Ámundason – [email protected]

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Fréttir
- Auglýsing -