spot_img
HomeFréttirAtli Rafn til liðs við KFÍ

Atli Rafn til liðs við KFÍ

 
 
Framherjinn Atli Rafn Hreinsson er genginn til liðs við KFÍ en hann er Snæfellingur og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. www.kf.is greinir frá.
Fjölskylda Atla er körfuboltanum að góðu kunn en Hreinn Þorkelsson faðir Atla kann sitthvað fyrir sér í boltanum og nýverið gerðist hann áfangastjóri hjá MÍ.
 
Hjá KFÍ hittir Atli svo fyrir bróður sinn Hlyn Hreinsson sem fluttist til Ísafjarðar nýlega.
 
Fréttir
- Auglýsing -