spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaAtkvæðamikill í framlengdum leik gegn Murcia

Atkvæðamikill í framlengdum leik gegn Murcia

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þola tap í framlengdum leik gegn Murcia í ACB deildinni á Spáni í dag, 80-83.

Á rúmum 10 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 10 stigum, 4 fráköstum og 2 vörðum skotum.

Bilbao eru eftir leikinn í 14. sæti deildarinnar með 10 sigra, en þeir eru 3 sigurleikjum fyrir ofan fallsvæði deildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -