spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaAþena í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar eftir sigur gegn KR

Aþena í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar eftir sigur gegn KR

Einn leikur fór fram í undanúrslitum fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Aþena lagði KR í Austurbergi, 80-68. Með sigrinum sendi Aþena lið KR í sumarfrí, en Aþena mun mæta liði Tindastóls í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deildinni.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna – Undanúrslit

Aþena 80 – 68 KR

Aþena vann einvígið 3-2

Fréttir
- Auglýsing -