spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaAþena einum sigurleik frá Subway deildinni

Aþena einum sigurleik frá Subway deildinni

Einn leikur fór fram í úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Aþena lagði Tindastól í Austurbergi, 80-78.

Með sigrinum tók Aþena forystu í einvíginu 2-1 og geta þær með sigri í næsta leik tryggt sig upp í Subway deildina.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslit

Aþena 80 – 78 Tindastóll

Aþena leiðir einvígið 2-1

Fréttir
- Auglýsing -