Íslenska U18 lið drengja lék í dag sinn þriðja leik á Norðurlandamóti yngri landsliða þegar liðið mætti Danmörku. Íslenska liðið er enn taplaust eftir leikinn í kvöld en liðið vann góðan sigur á Danmörku 82-72.
Karfan ræddi við Ástþór Atla Svalason þjálfara liðsins eftir sigurinn og má sjá viðtalið hér að neðan: