Valur lagði Tindastól í N1 höllinni í kvöld í 13. umferð Bónus deildar kvenna, 73-64.
Eftir leikinn er Tindastóll í 2. til 5. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan Valur er í 6. til 8. sætinu með 10 stig.
Karfan spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.