Undir 20 ára lið kvenna mun mæta Tékklandi kl. 10:00 í dag miðvikudag 10. júlí í fyrri leik 8 liða úrslita Evrópumótsins í Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 10:00 og verður í beinni vefútsendingu.
Hérna er hægt að horfa á leikinn
Fréttaritari Körfunnar í Sófíu spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur aðstoðarþjálfara Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi.