spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÁsta Júlía eftir leik í Origo Höllinni "Mjög mikilvægt að ná svona...

Ásta Júlía eftir leik í Origo Höllinni “Mjög mikilvægt að ná svona sigri núna”

Valur lagði KR í kvöld í 16. umferð Dominos deildar kvenna, 106-52. Eftir leikinn er Valur í efsta sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að KR er í 7.-8. sætinu með 4 líkt og Snæfell.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni, en á tæpum 24 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hún 10 stigum og 12 fráköstum.

Fréttir
- Auglýsing -