spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaArnór Bjarki til Toledo Rockets

Arnór Bjarki til Toledo Rockets

Bakvörður Selfoss Körfu Arnór Bjarki Eyþórsson hefur samið við University of Toledo Rockets um að spila með þeim í bandaríska háskólaboltanum. Liðið leikur í Mid-America hluta efstu deildar bandaríska háskólaboltans.

Arnór Bjarki hefur leikið með Selfossi frá árinu 2017, en á síðasta tímabili skilaði hann 7 stigum og 3 fráköstum á 19 mínútum að meðaltali í leik í fyrstu deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -