spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÁrni Þór eftir sterkan sigur Hrunamanna gegn Álftanesi "Virkilega tilbúnir að spila,...

Árni Þór eftir sterkan sigur Hrunamanna gegn Álftanesi “Virkilega tilbúnir að spila, hafa gaman og vera jákvæðir”

Hrunamenn báru sigurorð af Álftanesi í kvöld í spennuleik í fyrstu deild karla, 95-92. Eftir leikinn er Álftanes í 3. sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Hrunamenn eru í 8. sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Árna Þór Hilmarsson þjálfara Hrunamanna eftir leik á Flúðum.

Viðtal / Karl Hallgrímsson

Fréttir
- Auglýsing -