spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÁrni Elmar framlengir við Blika

Árni Elmar framlengir við Blika

Árni Elmar Hrafnsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út komandi tímabil í Subway deild karla, en þetta var tilkynnt á Facebook síðu félagsins í dag.

Árni Elmar er 25 ára bakvörður sem hefur spilað með Blikum frá haustinu 2017. Auk Blika hefur Árni Elmar leikið með Fjölni og Snæfelli hér á landi.

Fréttir
- Auglýsing -