spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÁrni Eggert eftir leikinn gegn ÍR "Vorum sofandi í fyrri hálfleik"

Árni Eggert eftir leikinn gegn ÍR “Vorum sofandi í fyrri hálfleik”

ÍR lagði Tindastól í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita viðureignar liðanna í fyrstu deild kvenna, 80-66. Þar sem aðeins þarf tvo leiki til að komast áfram í undanúrslitin þarf ÍR því aðeins einn sigurleik í viðbót, en næsti leikur liðanna er komandi sunnudag 16. maí í Síkinu á Sauðárkróki.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Árna Eggert Harðarson, þjálfara Tindastóls, eftir leik í TM Hellinum.

Viðtal / Helgi Hrafn

Fréttir
- Auglýsing -