Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Á Flúðum lagði Skallagrímur heimamenn í Hrunamönnum, 73-87.
Eftir leikinn er Skallagrímur í 7. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Hrunamenn eru sæti neðar, í 8. sæti með 8 stig.
Karfan spjallaði við Árna Þór Hilmarsson þjálfara Hrunamanna eftir leik á Flúðum.
Viðtal / Karl Hallgrímsson