spot_img
HomeFréttirArnar um ráðningu Pekka ,,Mjög gott skref"

Arnar um ráðningu Pekka ,,Mjög gott skref”

Pekka Salminen hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari kvenna, en samningur hans er til fjögurra næstu ára.

Tilkynnt var um þetta á blaðamannafundi sem haldinn var í Laugardalnum nú í hádeginu.

Karfan var á svæðinu er tilkynnt var um nýja þjálfarann og ræddi við afreksstjóra KKÍ Arnar Guðjónsson um ráðninguna og ferlið sem sambandið fór í.

Fréttir
- Auglýsing -