Grindavík sigraði Breiðablik með 95 stigum gegn 86 í fyrstu umferð Dominos deildar karla fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af og áttu heimamenn í Grindavík í mestu vandræðum með nýliðana.
Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson, leikmann Grindavíkur, eftir leik í Mustad Höllinni.
Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson