Borgfirðingurinn Arnar Guðjónsson settist niður með Podcasti karfan.is á dögunum og ræddi um heima og geima. Arnar sem hefur komið víða við á sínum ferli, allt frá Höfn í Hornafirði til Aarhus í Danmörku hefur frá ýmsu að segja.
Arnar er nýráðinn þjálfari Stjörnunnar í Garðabæ og er fyrrum aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla. Hann er gestur þáttarins að þessu sinni.
Umsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur
Podcast Karfan.is er einnig á iTunes