Þór lagði Stjörnuna í kvöld í Dominos deild karla, 92-83. Eftir leikinn eru liðin í 2.-4 sæti deildarinnar með 20 stig líkt og KR.
Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik í Icelandic Glacial Höllinni.
Viðtal / Magnús Elfar