spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaArnar eftir tapið í Ólafssal "Okkur langar ógurlega að fá að taka...

Arnar eftir tapið í Ólafssal “Okkur langar ógurlega að fá að taka þátt í úrslitakeppninni”

Haukar fengu Stjörnuna í heimsókn í kvöld í Subway deild karla í næstsíðustu umferð deildarinnar. Haukar sátu í fjórða sæti fyrir leikinn og gera það enn eftir hann vegna sigurs Keflavíkur á Hetti. Haukar réðu yfir megninu af leiknum og unnu hann að lokum 99-86.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -