spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÁrmann upp í Bónus deildina

Ármann upp í Bónus deildina

Ármann tryggði sig upp í Bónus deildina með sigri gegn ungmennaliði Stjörnunnar í Laugardalshöll, 102-57.

Með sigrinum tryggði Ármann efsta sætið í fyrstu deildinni og fara þær því beint upp á meðan liðið sem endar í öðru sæti mun fara í umspil.

Nokkuð er síðan Ármann var síðast í efstu deild, en það var tímabilið 1959-60.

Fréttir
- Auglýsing -