Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.
Ármann lagði ungmennalið Stjörnunnar í Garðabæ, KR vann heimakonur í ungmennaliði Keflavíkur, Hamar/Þór hafði betur gegn Tindastóli á Sauðarkróki og í Austurbergi bar Aþena sigurorð af ÍR.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild kvenna
Stjarnan U 58 – 83 Ármann
Keflavík U 68 – 86 KR
Tindastóll 63 – 77 Hamar/Þór
Aþena 102 – 77 ÍR