Heiðursgestur Unicaja á leik Unicaja og La Bruixa d’or Manresa var enginn annar en sjálfur Zorro, Antonio Banderas. Þessi mynd birtist á Facebook síðu Unicaja þar sem Banderas var óskað til hamingju með heiðurinn og honum þakkað fyrir stuðninginn.
Leiknum rústuðu að sjálfsögðu okkar menn í Unicaja 103-54.