spot_img
HomeFréttirAnnar leikur hjá Kristni í Frakklandi

Annar leikur hjá Kristni í Frakklandi

21:31

{mosimage}

Kristinn Óskarsson dæmdi aftur í kvöld í FIBA EuroCup kvenna í Frakklandi. Í kvöld var það leikur Pays D Aix Basket 13 og portúgalska liðsins CAB Madeira. Fyrri hálfleikur var mjög jafn en franska liðið stakk af í þeim seinni og vann 82-55 og í kvöld voru dæmdar enn færri villur en í gær eða 30 og deildust þær jafnt á liðin.

Þess má geta að eftir leik heilsaði Íslendingur búsettur í bænum upp á Kristinn.

[email protected]

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -