spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaAnna Soffía eftir leik í Vesturbænum "Komum flatar út í byrjun"

Anna Soffía eftir leik í Vesturbænum “Komum flatar út í byrjun”

KR lagði Snæfell í dag í Dominos deild kvenna, 78-74. Sigurinn sá fyrsti sem KR vinnur í vetur, en þær eru þó sem áður í áttunda sæti deildarinnar á meðan að Snæfell er í 6.-7. sætinu ásamt Breiðablik með tvo sigra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Snæfells, Önnu Soffíu Lárusdóttur, eftir leik í Vesturbænum. Anna átti ágætan dag, þrátt fyrir tapið. Skilaði 22 stigum og 7 fráköstum á 32 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -