spot_img
HomeFréttirAnna María um hvernig hafi verið að spila gegn sterkasta liði Norðurlanda...

Anna María um hvernig hafi verið að spila gegn sterkasta liði Norðurlanda “Geggjað, en á sama tíma eru þær fáránlega góðar”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag gegn Finnlandi í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 51-71. Ísland hefur því unnið tvo leiki og tapað einum það sem af er móti, en bæði eru Finnland og Svíþjóð taplaus það sem af er móti.

Hérna er meira um leikinn

Anna María Magnúsdóttir átti ágætisleik þrátt fyrir tapið, skilaði 9 stigum og frákasti á tæpum 19 mínútum spiluðum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -