spot_img
HomeFréttirAnna Lára eftir leikinn gegn Finnlandi “Misstum hausinn”

Anna Lára eftir leikinn gegn Finnlandi “Misstum hausinn”

Undir 20 ára kvennalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Finnlandi í fjórða leik sínumn á Norðurlandamótinu í Södertalje, 59-80. Ísland hefur því unnið tvo leiki og tapað tveimur það sem af er móti, en þrátt fyrir tapið á Ísland enn möguleika á að komast á verðlauapall ímótinu, þar sem þær leika um bronsverðlaun á morgun sunnudag 2. júlí.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Láru Vignisdóttur eftir leik í Södertalje, en hún skilaði 10 stigum og 5 fráköstum á tæpum 22 mínútum spiluðum í leiknum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -