Íslandsmeistarar Keflavíkur höfðu betur gegn Grindavík í Blue höllinni í kvöld í 14. umferð Bónus deildar kvenna, 88-82. Eftir leik er Keflavík í 2.-4. sæti deildarinnar með 18 stig á meðan Grindavík er í 9. til 10. sætinu með 6 stig.
Víkurfréttir ræddu við Önnu Ingunni Svansdóttur leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue höllinni.
Viðtöl upphaflega birt á vef Víkurfrétta