Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Keflavíkur, Andrés Kristleifsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Lið Keflavíkur fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Andrés:
Change locations – Drake
Er mikill Drake maður og hlusta mikið á hann fyrir leiki. Svakalegt lag sem kemur mér alltaf í gang.
Ain't nobody (loves me better) – Felix Jaehn
Þarf ekkert að segja um þetta lag, það er bara geðveikt
White Iverson – Post Malone
Ljúfir tónar sem allir ættu að hafa á sínum lista.
Im on one – DJ Khaled, Drake, Rick Ross
Lag sem ég hef hlustað á í langan tíma. They dont want us to listen to DJ Khaled.
Love yourself – Justin Bieber
Alltaf eitt lag með JB fyrir leik. Hann er svo fallegur.
No New Friends – Dj Khaled
Another One
Wet Dreamz – J.Cole
J.Cole kann að gera góða tónlist, hlusta mikið á hann.
Ambition – Wale
Kemur manni virkilega í gírinn, geðveikt lag sem verður ekki þreytt.
We Takin' Over – DJ Khaled
Another One
Aston Martin Music – Rick Ross & Drake
Eitt af þessum lögum sem ég get hlustað endalaust á.
Áður höfðum við fengið lista frá: