spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÁnægður með stelpurnar að gefast ekki upp

Ánægður með stelpurnar að gefast ekki upp

Haukar lögðu Grindavík í Ólafssal í kvöld í þriðja leik átta liða úrslita Bónus deildar kvenna, 76-73.

Segja má að með því hafi deildarmeistarar Hauka komið í veg fyrir stórslys, en Grindavík kom inn í úrslitakeppnina í 8. sæti deildarinnar. Staðan er þó enn nokkuð í vil Grindavíkur, 2-1, sem enn þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að slá út topplið Hauka.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Grindavíkur Þorleif Ólafsson eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -