spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÁnægður með sigurinn, þurftum hann virkilega

Ánægður með sigurinn, þurftum hann virkilega

Hamar/Þór hafði betur gegn Tindastóli í Þorlákshöfn í dag í Bónus deild kvenna, 77-72.

Liðin eru í B riðil deildarinnar, en eftir leikinn er Hamar/Þór í 3. sæti riðilsins (8. sæti í heild) með 14 stig á meðan Tindastóll er sigurleik fyrir ofan í 1.-2. sæti riðilsins (6. til 7. sæti í heild) með 16 stig líkt og Stjarnan.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hákon Hjartarson þjálfara Hamars/Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -