ÍR lagði Skallagrím nokkuð örugglega í Borgarnesi í kvöld í fyrstu deild karla, 71-98. Eftir leikinn er ÍR ásamt KR í efsta sæti deildarinnar með 32 stig, en Skallagrímur í 5. sætinu með 20 stig.
Karfan spjallaði við Ísak Mána Wíum þjálfara ÍR eftir leik í Fjósinu.
Viðtal / Guðmar Sigvaldason