spot_img
HomeFréttirAlmar setti 40 stig í úrslitaleik Norðurlandamótsins "Ég er virkilega sáttur"

Almar setti 40 stig í úrslitaleik Norðurlandamótsins “Ég er virkilega sáttur”

Ísland varð rétt í þessu Norðurlandameistari undir 20 ára karla eftir sigur gegn Finnlandi í úrslitaleik í Södertalje í Svíþjóð, 85-79. Ísland vann því alla leiki sína á mótinu, en næst á dagskrá hjá þeim er A deild Evrópumótsins sem fram fer í Póllandi seinna í mánuðinum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Almar Orra Atlason leikmann Íslands eftir að sögulegur titillinn var í höfn. Almar átti frábæru gengi að fagna á mótinu, skilaði að 28 stigum, 6 fráköstum og 2 stoðsendingum að meðaltali í leik, en að móti loknu var hann ásamt Tómasi Vali Þrastarsyni valinn í úrvalslið mótsins.

Fréttir
- Auglýsing -