spot_img
HomeFréttirAlmar eftir að Ísland lagði Eistland í undanúrslitunum "Þetta var langbesti leikurinn...

Almar eftir að Ísland lagði Eistland í undanúrslitunum “Þetta var langbesti leikurinn okkar”

Ísland lagði Eistland í undanúrslitaleik undir 20 ára á Norðulandamótinu í Södertalje, 85-78. Liðið mun því leika til úrslita á mótinu á morgun, en í úrslitum munu þeir mæta sigurvegara viðureignar Danmörkur og Finnlands.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Almar Orra Atlason leikmann Íslands eftir leik í Södertalje, en hann var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í kvöld með 33 stig, 7 fráköst, 4 stoðsendingar og allavegana tvær sóðalegar troðslur.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -