spot_img

Alltof latar varnarlega

Njarðvík og Þór Akureyri áttust við í kvöld í sínum fyrsta leik í A-hluta Bónusdeildar kvenna.

Fyrir leikinn í kvöld höfðu liðin einmitt mæst í lokaumferðinn í venjulegri deildarkeppni þar sem Njarðvík hafði sigur. Í kvöld voru það ljónynjur sem höfðu betur enn á ný, Þórsarar gerðu heiðarlegar tilraunir til að gera atlögu að stigunum tveimur en öflug byrjun Njarðvíkinga í fjórða leikhluta tryggði þeim á endanum 93-80 sigur. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Daníel Andra Halldórsson þjálfara Þórs eftir leik í IceMar höllinni.

Viðtal / SBS

Fréttir
- Auglýsing -