spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaAlgjör heiður að fá að þjálfa þessar stelpur

Algjör heiður að fá að þjálfa þessar stelpur

Úrslitaeinvígi umspils um sæti í Bónus deild kvenna hófst í kvöld.

KR lagði Hamar/Þór í Hveragerði, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í Bónus deild kvenna.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -