Álftanes lagði Sindra á Höfn í Hornafirði í kvöld í oddaleik undanúrslita fyrstu deildar karla, 77-80.
Áður hafði Höttur tryggt sér hitt sætið í úrslitunum með 3-0 sigri á Fjölni í sinni undanúrslitaviðureign.
Leikur dagsins
Fyrsta deild karla – Undanúrslit
Sindri 77 – 80 Álftanes
Áltanes vann einvígið 3-2
Sindri: Ismael Herrero Gonzalez 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jordan Connors 18/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Orri Hjálmarsson 13/5 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 11, Patrick John Simon 7/5 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 5, Árni Birgir Þorvarðarson 3, Erlendur Björgvinsson 0, Sigurður Guðni Hallsson 0, Birgir Leó Halldórsson 0.
Álftanes: Friðrik Anton Jónsson 21/5 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 15/9 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 13/9 fráköst, Dino Stipcic 12/5 fráköst/9 stoðsendingar, Sinisa Bilic 10/5 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Unnsteinn Rúnar Kárason 3, Kristján Örn Ómarsson 1, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Steinar Snær Guðmundsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0.