Samkvæmt minnisblaði sóttvarnarlæknis munu áhorfendur ekki vera leyfðir á keppni fullorðinna og barna þegar farið verður aftur af stað úr þeim takmörkunum sem varað hafa síðustu vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðherra Svandísi Svavarsdóttur var að fullu farið eftir minnisblaðinu, en í því er tekið fram að áhorfendur verði ekki heimilir á íþróttaleikjum.
Samkvæmt sama minnisblaði er gert ráð fyrir að 100 manns (í hverju hólfi) geti verið áhorfendur á sviðslistum.
![](https://www.karfan.is/wp-content/uploads/2021/04/Screenshot-at-Apr-13-13-23-38-1024x452.png)
Hérna er hægt að lesa minnisblaðið
Tengt:
Deildirnar verða kláraðar – Bikarkeppninni líklega frestað
Körfubolti leyfður á ný frá og með fimmtudegi