Keflavík lagði heimamenn í Val í kvöld í fyrsta leik 16. umferðar Dominos deildar karla, 68-96. Eftir leikinn er Keflavík sem áður í öðru sæti deildarinnar á meðan að Valur er í því ellefta.
Karfan spjallaði við þjálfara Vals, Ágúst Björgvinsson, eftir leik í Origo Höllinni.